Backstage studio opnaði í byrjun árs 2007.

Helstu verkefni hafa verið auglýsingatökur, bæði fyrir sjónvarp og prentmiðla.

Í stúdíóinu er öll aðstaða til fyrirmyndar fyrir tökur, förðun og búninga. Hægt er að leigja stúdíóið fyrir ljós- og kvikmyndatökur.

Ljósmyndarar Backstage eru vel tækjum búnir fyrir tökur, innan- sem utandyra.

Umdeild auglýsingaherferð Öryggismiðstöðvarinnar, með Lalla Johns í fararbroddi, var fyrsta samvinnuverkefni Backstage.

Backstage.is